Pantanir
Pantanir þurfa að berast fyrir klukkan 12:00, daginn fyrir afhendingu.
Heimsending
Við sendum um land allt.
Hér er hægt að sjá afgreiðslustaði Flytjanda.
Sækja
Hægt er að sækja í Hafnarfirði, Granda eða Bíldshöfða.
Steikarhlaðborð #2
8.490 kr. pr mann
FORRÉTTIR
Grafið nauta file með piparrótarsósu
Hreindýrapate með rauðlaukssultu og rifsberjum
Laxatartar með capers og rauðlauk
Humarsaltfisksalat
AÐALRÉTTUR
Kalkúnabringur
Lamba file í kryddjurtum
MEÐLÆTI
Villisveppasósa
Ferskt salat með ólífumixi
Sætkartöflusalat
Ofnbakaðar kartöflur
Kalkúnafylling
Waldorfsalat
Nýbakað brauð
Kjöt, kartöflur og sósa afhendist fulleldað og heitt
Lágmarksfjöldi er 25 manns og verðið miðast við að veitingarnar séu sóttar