Pantanir
Pantanir þurfa að berast fyrir klukkan 12:00, daginn fyrir afhendingu.
Heimsending
Við sendum um land allt.
Hér er hægt að sjá afgreiðslustaði Flytjanda.
Sækja
Hægt er að sækja í Hafnarfirði, Granda eða Bíldshöfða.
Nautalunda miðja smjörhjúpuð ca 1 kg
13.990 kr. stk
Smjörhjúpuð nautalunda miðja í piparsmjöri
Ofnæmisvaldar: Mjólk.
Eldunarleiðbeiningar
Hitið ofninn í 90°c. Stingið kjöthitamæli í steikina og eldið þar til mælir sýnir 52°c í kjarna, eldunartími ca 50 mínútur.