Pantanir
Pantanir þurfa að berast fyrir klukkan 12:00, daginn fyrir afhendingu.
Heimsending
Við sendum um land allt.
Hér er hægt að sjá afgreiðslustaði Flytjanda.
Sækja
Hægt er að sækja í Hafnarfirði, Granda eða Bíldshöfða.
Hlaðborð #3
FORRÉTTIR
Grafið nautafile með piparrótarrjóma
Laxatartar með lime og avocado
Heitreyktur lax á seljurótarmauki með grænsprettum
Nauta carpaccio með ferskum parmesan, trufflu-vinaigrette og klettasalati
Hreindýrapate með rauðlaukssultu og rifsberjum
Nautatartar með ferskum parmesan og ristuðum ætiþistlum
Tagliatelle með trufflum, humar og bacon mayo
Heitreykt andabringa með jarðaberjasósu
Þorskur á rucola með balsamic og laxahrognum
Rauðbeðu carpaccio með ristuðum valhnetum
AÐALRÉTTIR
Nautalundir í trufflusveppakryddlegi
Lambafile í kryddjurtakryddlegi
MEÐLÆTI
Villisveppasósa
Ferskt salat með sólþurrkuðum tómötum, fetaosti og ólífum
Sætkartöflusalat
Ofnbakaðar kartöflur
Köld grillsósa
Nýbakað brauð