Uppskriftir Kjötkompaní
Nú þegar desember er genginn í garð viljum við vekja athygli ykkar á því að uppskriftir og eldunarmyndbönd eru aðgengileg hér á vefsíðu okkar. Geta myndböndin og uppskriftir komið að góðum notum þegar elda á hátíðarmatinn.
Hægt er að nálgast eldunarmyndbönd okkar hér eða undir um okkur og eldað með Kjötkompaní.
Einnig er að finna hátíðarbók okkar sem inniheldur mikið magn af gómsætum uppskriftum af hátíðatmat hér á vefsíðunni, hér eða undir Jólin.