Grísa hamborgarhryggur
Stillið ofninn á 180°c.
Setjið hrygginn í ofnskúffu með vatni sem nær upp á miðjan hrygg. Komið næst kjarnhitamæli fyrir í hryggnum og eldið þar til hitinn mælist ca. 60°c í kjarna, það tekur ca. 60 mín. Setjið karamellugljáa yfir hrygginn og eldið áfram þar til hitinn mælist 72°c í kjarna.